Slóði

SlóðiMeira en bara dagskrárvefur

Markmið Slóða er að styðja við foringja í skátastarfi með því að gera dagskrárgerð einfaldari, markvissari og skipulagðari.

Slóði er opinn hugbúnaður sem hjálpar skátaforingjum að skipuleggja dagskrár, deila hugmyndum og fylgjast með fjölbreytni í starfinu. Sameiginlegur hugmyndabanki og verkfæri til að gera dagskrárgerð einfaldari og markvissari.

Fylgstu með framvindunni

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu uppfærslur um:

  • Nýja eiginleika og útgáfur
  • Tækifæri til að taka þátt í þróuninni
  • Ábendingar og leiðbeiningar
  • Viðburði og námskeið

Við virðum persónuverndina þína. Þú getur alltaf afskráð þig af listanum.